Þá er maður komin í annað internet ruglið. Facebook!
Þetta er náttúrulega algjört rugl en það virðast allir vera á þessu. Alveg ótrúlegt. Engin virðist vita afhverju og hvað þeir eiga að gera. Fólk sendir bara kokteila sín á milli, pókar hvort annað og breytir einhverju saklausu fórnarlambi í vampíru. Fyrir þá sem eru ekki á Facebook þá mun þetta ekki meika neinn sens. Já það er nú meira ruglið sem maður flækir sig í á þessu blessuðu neti.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli