miðvikudagur, júlí 18


Já það snjóaði hér í gær. Svona leit húsið okkar út. Vona að þið njótið sumarblíðunnar á Íslandi! Ég ætla að fara út og búa til snjókarl.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Úff hvað ég er fegin að vera komin heim í sumarið.

Nafnlaus sagði...

hehe...en fyndið að það sé snjór hjá þér en sól hérna. Svona er nú heimurinn skrýtinn ; ) Skemmtu þér vel í snjókarlagerðinni : )

Kv. Sólveig.