miðvikudagur, júní 6

Jæja. Þá er smá spenningur komin í mann. Erla og Tinna lenda í Melbourne eftir rúmlega 2 daga. Svo bara ein vika í viðbót í vinnunni og þá verð ég komin í frí. Get ekki beðið!

Annars hef ég ekki mikið annað að segja. Alltaf fullt að gera í vinnunni.
Ok, Heroes eru að byrja og ég verð að horfa á þetta og sjá til hvort að þeir ná vonda kallinum, Sylar.

Engin ummæli: