
Jú jú, hann var víst að mynda nýja heimildarmynd uppí Queensland og var stunginn af risa skötu. Held að halinn á henni hafi stungist í brjóstkassann á honum. Já krakkar, þetta er ástæðan fyrir því að ég syndi ekki í sjónum!!!
Ja hérna, maður hélt nú alltaf að hann myndi verða étinn af krókódíl eða eitthvað svoleiðis. Já, maður veit aldrei...
3 ummæli:
Var þetta nú ekki bara tímaspurnsmál?
Er ekki þjóðarsorg í Ástralíu í dag ??? Hann hefur verið merkilegur maðurinn. Blessuð sé minning hans!!
Solla bolla sem syrgir krókódíladundee
Ég verð að segja mér brá við þessar fréttir.Maðurinn var mjög skemmtilegur og fékk mig að minnsta kosti til að vilja fræðast um hin ýmsu dýr.Ég mun sakna hans,og skammast mín ekkert fyrir það.
Skrifa ummæli