þriðjudagur, apríl 11

Las í dagblaðinu hérna um daginn að Íslendingar séu hamingjusamasta þjóð í heimi! Í öðru sæti kom Ástralía. Mér finnst þetta alveg ótrúlegt, sérstaklega þar sem þessi tvö lönd hafa lítið sem ekkert sameiginlegt......nema að ég hef búið í þeim báðum.

Engin ummæli: