sunnudagur, janúar 22

HEITT HEITT HEITT!!!!

40 stiga hiti i gaer og aftur i dag.

Vid erum ad passa husid hennar Moggu (Margaret), systur hans Patricks i viku. Hun byr i uthverfi Ballarat. Tau foru a strondina i viku tar sem tau verda i tjaldi med krakkana trja. Tad er agaett ad fa sma break fra tengdo....meina tad ekki illkvittnislega samt. Tad eina er ad tengdo er med rosa goda loftkaelingu en her er bara einhver eldgomul loftkaeling sem kaelir eiginlega ekki neitt tarnig ad okkur er soldid heitt. Tad a svo vonandi ad kolna i kvold og fara nidur fyrir 30 stig a morgunn. Versta vid svona hita er ad tad er allt svo rosalega turrt ad solinn getur kveikt i grasi sumstadar og eldurinn getur breidst ut med ofsa hrada,serstaklega tegar tad er hvasst eins og i dag. Tad eru vist tonokkud margir skogareldar i gangi eins og er. Tad er samt algengast ad eldingar kveiki i, serstaklega tegar tad kemur trumuvedur (eins og gaer og fyrradag) en varla enginn rigning kemur med.

Tetta er buin ad vera roleg helgi tar sem madur fer varla ut fyrir dyr i tessum hita. Vid forum samt a einhvernskonar floamarkad i morgunn. Saum mikid af drasli. Eg keypti ekkert nema nokkrar nektarinur. Vid komum svo vid i avaxta og deli bud og keyptum okkur i hadegismatin; braud, skinku, hummusdyfu, olifur og avexti. Mjog gott!

Eg held eg se strax byrjud ad fitna med ad bua herna. Eg veit ekki hvad tad er. Eg er buin ad passa ad borda ekki mega mikid en eg held samt ad madur bordi mun meira her en heima a Froni. Matur er svo dyr heima ad madur timir ekki ad kaupa ser eins mikid.
Tad sem eg tok pottett eftir er ad folk bordar ogedslega mikid af kjoti i Astraliu, serstaklega kjuklingi og nautakjoti. Mamma hans Patricks eldar oft nautasteik i hadegismatinn medan eg vil bara samloku eda eitthvad lett i hadeginu. Eg er ad reyna ad minnka kjotat hja mer og borda meira af graenmeti og fisk plus fullt af avoxtum. Tad er eitt gott herna, fullt af godum odyrum avoxtum.

Eg er i tolvunni hennar Moggu tannig eg get ekki skrifad almennilega islensku.....ekki ad eg skrifi almennilega islensku hvort sem er.

Hvad finnst ykkur um nafnid a verdandi Danakonungi; Kristjan

Til hamingju med nofnin ykkar Ragnar Agust og Bjarki Hreinn!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Olga mín!

KALT, KALT, KALT hérna.
Hey, ég er ekki enn þá búin að skemma iPoddinn :)

Nafnlaus sagði...

Vitleysa í þér, þú skrifar fína íslensku.

Mér finnst Kristján ógeðslega töff nafn.

Kjöt er ekki fitandi, heldur brauð og fleira sem inniheldur kolvetni.

Kveðja,
Magga

Nafnlaus sagði...

Tegar eg er heima (a Islandi) ta tred eg mig ut af braudi og kokum en eg lettist alltaf.
Herna bordar madur miklu fleiri storar maltidir held eg og drekkur meiri bjor. Eg er samt ad reyna ad drekka ekki mikinn bjor....erfidara en madur heldur.