
Enn a lifi her i fylki skogarelda. Tad eru um 6 skogareldar i gangi eins og er. Sumir na yfir nokkur tusund hektara svaedi og bunir ad bana morg tusund husdyrum og taka 3 mannslif. Nokkrir tugir af husum hafa brunnid til grunna.
Tratt fyrir staerd eldanna hofum vid ekki sed neinn reyk. Vid fundum reykjarlykt i fyrradag en ekkert sidan. Madur gerir ser ekki grein fyrir hvad Victoriu fylki er stort. Tad er tonokkud staerra en allt Island. I dag er aftur 40 stiga hiti en tad er spad 32 stig a morgun og rigningu svo vonandi ad tad verdi eitthvad ur tvi. Tad vaeri aedi. Her a sko vid lagid sem Helgi Bjorns song i denn "Mer finnst rigningin god...."
Ja svo er Astraliudagur i dag. Tetta er almennur fridagur og eini dagurinn a arinu sem folk getur gerst astralskir rikisborgarar. Tad eru serstakar "seremoniur" allstadar fyrir tad. I kvold verdur svo flugeldasyning tratt fyrir algjort eldbann i fylkinu. Flugeldasyningin verdur yfir vatni tannig ad tad aetti ad vera i lagi. Algjort eldbann tydir ad allur eldur er bannadur, meira ad segja utigrill. Eldbanninu lykur a midnaetti i nott.
Kvedja fra landinu solbrennda (The Sunburnt Country).
Engin ummæli:
Skrifa ummæli