Jæja krakkar ég hef nú bara ákveðið að blogga ekkert meir fyrr en í haust. Við munum líklega fara eitthvað út í haust og þá heldur maður örugglega áfram í blogginu. Planið er að fara í smá Evrópu ferð og skoða sig um í svona 3 vikur og síðan að fara til Írlands að vinna og heimsækja Helgu ;) Annars getur þetta náttúrulega allt breyst á næstu vikum en þetta er allavega planið eins og er.
Bless í bili.
Olga
Engin ummæli:
Skrifa ummæli