Nú hefur maður ekki bloggað í 6 mánuði. Maður nennir þessi bloggi voða lítið, eða sem sagt bara ekkert, þegar maður er kominn á klakann. Já þó ótrúlegt sé orðið þá er maður búin að vera á Fróni í 6 mánuði. Ég verð nú að viðurkenna að það er nú pinku erfitt að höndla veturinn hér. Hann er langur, kaldur og dimmur.
Ég get því miður ekki skrifað meira eins og er af því ég er í vinnunni. Ég vildi bara svona "refresha" upp á bloggið svo því verði nú ekki bara hent út af Blogspot.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli