þriðjudagur, júlí 20

Ta er madur loksins tengdur vid internetid aftur. Eg er i Dunnstown nuna og buin ad vera her sidustu dagana. Bara 3 dagar i vidbot of vid fljugum ut.

Eg fekk Astralska dvalarleyfir mitt um daginn. Nu getur madur andad lettar tar sem madur er naestum ordin Astrali og getur ferdast inn og ut ur landinu eins og madur vill. AUSSIE AUSSIE AUSSIE OJ OJ OJ!!!
Tetta er svona upphropun sem Astralar segja td a itrottaleikjum.

Annars er madur bara buin ad vera a fullu i ad kvedja folk. Fara i heimsoknir og skreppa a pobbinn. Reyndar forum vid i barnaskolann herna i gaer og eg var med fyrirlestur um Island. Krokkunum fannst tad voda gaman og spurdu margra spurninga um eldfjoll og vikinga.

Jaeja eg verd ad fara. Aetli eg skrifi nokkurd meira herna a bloggid mitt i Astraliu. Eg se ykkur oll fljotlega.

Engin ummæli: