Tad er kominn sma spenningur i mann. Bara einn dagur eftir i vinnunni og svo bara 2 vikur tangad til madur flygur ut. Daldid scary!
Annars hefur ekkert gerst sidusutu daganna. Nema ju, bokhaldarinn herna hja Logie-Smith var rekinn um daginn. Hann tapadi vist um 3 og halfri milljon islenskra krona fyrir fyrirtaekid. Tad er onnur stelpa her sem ser um bokhaldid og bankamalin en hun er bara inn 3 daga i viku svo hina dagana hef eg turft ad sja um bankamalin og prenta ut avisanir.....eg var i gjorsomum panik i gaer aftvi eg og onnur stelpa hofdum ekki hugmynd hvad vid vorum ad gera. Tetta er of mikid stress fyrir mig. Eg er ekki sma fegin ad eg er ad haetta.
Tad a vist einhver ad koma inn a morgunn klukkan 3 til ad leysa mig af i mottokunni til bradabirgda tar til teir finna eingvern til frambudar. Alveg typiskt. Eg get natturulega ekkert kennt nyju manneskjunni af tvi hun verdur bara her i viku......en tetta er ekki mitt vandamal, tvi eg verd farinn eftir daginn a morgunn :)
Tad eiga ad vera pizzur i stora fundarherberginu a morgunn i hadeginu af tvi eg er ad fara. Eg og Emma hofum akvedi ad vid aetlum bara ad vera i fundarherberginu allan daginn eftir tad. Tvi drykkjartiminn byrjar klukkan 5 hvort sem er. Vid verdum sennilega bara sotrandi kampavin allan daginn, he he. Yfirmadurinn hennar er i frii svo tetta er allt i lagi :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli