mánudagur, júlí 5

Madur gerdi nu ekki mikid um helgina. A fostudagskvoldid vorum vid bara heima og pontudum pizzu. A laugardaginn hekk eg bara i tolvunni og gerdi voda litid um daginn. Vid skruppum svo a "local" pobbinn um kvoldid og hlustudum a live tonlist. Patrick var ad vinna a sunnudeginum hja systur sinni. Eg nennti ekki ad fara med tvi mer myndi bara leidast. Eg svaf reyndar til klukkan 1. Tetta hefur ekki gerst i marga manudi. Eg svef yfirleitt aldrei lengur en til 9 - 9:30 a morgnanna. Eg veit.....madur er ordinn gamall. Eg for svo i gongutur til ad lifga adeins upp a mig. Eg labbadi ad Albert Park vatni og tok nokkrar myndir a svarthvitu filmuna mina. Vonandi heppnast tessar myndir svo eg geti sett einhverjar i ramma til minningar um Albert Park :)
Ja voda roleg helgi, enda er madur ad spara eins mikinn pening og madur getur.

Engin ummæli: