Madur er buin ad vera lasinn. Eg for ekki i vinnuna i gaer ut af tessum andskotans magavirusi sem eg fekk. Eg for til laeknis og hann let mig fa einhverjar toflur sem reyndar virkudu, svo eg er i vinnunni i dag. Eg held ad sumir hafi haldid ad eg hafi ekkert verid veik eins og td. Andrew eigandi fyrirtaekisins. Eg held hann hafi haldid ad tetta vaeri bara "after the holidays blues". Eg gaf teim laeknisvottord svo teir verda ad trua mer.
Tad er potttett kominn vetur her. Eg veit ekki alveg hvernig tessi "Weatherpixie" virkar en tad er sko ekki haegt ad klaeda sig eins og vedurstelpan er klaedd her i Melbourne. Tad eru sko allir i jokkum og kapum. Eg hef reyndar verid ad paela hvort eg aetti ad reyna ad prjona a mig trefil. Eg bara veit ekki hvort eg man hvernig a ad gera tad. Hvernig fetjar madur upp a? Eg er ekki einu sinni viss hvort tad er retta ordid sem madur notar. Eg held eg hafi ekki prjonad sidan i 10. bekk i Seljaskola.....sem sagt fyrir naestum tvi 10 arum. /#/#/# Ef Erla systir getur prjonad a sig hufu ta hlyt eg ad geta prjonad trefil!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli