fimmtudagur, maí 6

Tad les greinilega enginn bloggid mitt lengur. Eg skil tad reyndar alveg tar sem tad er ekki margt skemmtilegt a tvi. Eg er lelegur bloggari :(

....samt ekki alveg eins leleg og "sumir" sem hafa ekki bloggad i naestum tvi manud. Ja heyriru tad Asta!!!! Ju ju folk er med einhverjar afsakanir eins og prof og fleiri prof. Eg man nu ad a minum skolaarum ta laerdi madur nu ekki mikid undir prof. Madur tottist vera ad lesa baekur og glosur en yfirleitt la madur bara sofandi, oftast sofnadi madur reyndar ur leidindum vid bokalesturinn. Eg bist samt vid ad Haskola lifid se adeins odruvisi en Menntaskola lifid. Tess vegna for eg ekki i Haskola. Eg myndi ekki hondla tad.

Engin ummæli: