mánudagur, maí 3

Manudagur Jei, onnur vinnu vika! :(

Eg keypti mer nyjan tolvuleik a fostudeginum (CSI). Kem heim og aetla i hann, er ta ekki tolvan okkar gjorsamlega hrunin. Tad er vist einhver hellingur af virusum i henni og ekki haegt ad installa nyjum forritum. Eg get tvi ekki verid i nyja leiknum minum :(

Svo fekk eg lika virus a sunnudeginum og la bara fyrir med magaverki og hita. Eg pindi mig svo i vinnuna a manudeginum enda varla haegt ad taka veikindadag tar sem eg er ny komin ur longu frii. Eins gott ad eg kom i vinnuna tar sem mest af lidinu her er heima veikt.

Engin ummæli: