fimmtudagur, mars 11

Þad hefur nú voða lítid gerst þessa vikuna. Maður er bara búin að vera að vinna. Það er ekkert planað fyrir helgina svo ætli maður geri nú nokkuð mikið nema bara þetta venjulega; þvottur, matarinnkaup og þrif. Já voða spennandi líf eða hittó.

Ég er búin að bóka ferð fyrir mig, Erlu og Tinnu til Sydney. Ég held að ég hafi fengið alveg þokkalega gott tilboð. 20.000 kall á mannin fyrir flug og gistingu í 3 nætur á 4 stjörnu hóteli.

Engin ummæli: