mánudagur, febrúar 16

Madur er gjorsamlega bradnadur eftir helgina. Tad for yfir 40 stig a laugardeginum og svo upp i 32 stig a sunnudeginum. Ibudin okkar var eins og bakaraofn. Loksins a sunnudagskvoldinu kom hitaskil og svol golan byrjadi ad blasa inn um gluggana.....ahhhhh tad var ekki sma gott ad komast ur tessari hitabylgju.

Eg og Patrick forum a strondina a laugardagsmorgninum, adur en tad vard allt of heitt. Vid gerdum svo ekki mikid tann dag enda varla haegt ad fara ut ur husi. Um kvoldid forum vid i bio og saum Lost in Translation. Frekar skrytin mynd. Vid forum svo i Casino (spilaviti) nidri bae og unnum ekki neitt. Vid vorum bara ad vedja a vedreidar og spiludum rulettu. Sumt folk verdur alveg klikk i svona spilavitum og er tarna i marga klukkutima. Spilavitid er opid alla daga, allan solahringinn og mer kaemi ekki a ovart ef sumt folk er tarna i nokkra daga tar sem ad madur missir allt timaskyn.

A sunnudeginum keyrdum vid til Ballarat til ad vera vid kistulagningu. Gomul kona sem Patrick tekkti do. Eg hef aldrei verid vid kistulagningu adur en tetta var nu samt frekar skrytid. Tetta var natturulega gert ad katholskum sid. Allir a hnjanum med talnabondin ad fara med 100 baenir eda svo. Tetta liktist einhverri muslima tru eda sersofnudi. Enda skildi madur ekkert hvad folk var ad mumbla. Eg sat tarna bara og horfdi upp i loft.

Ja og nuna er kominn manudagur (andvarp). 6 vikur tangad til stelpurnar koma. Eg var fegin ad heyra ad taer eru bunar ad fa flugmidana senda til teirra. Stelpur! Nuna er bara ad fara ad redda vegabrefunum!!!

Engin ummæli: