mánudagur, febrúar 23

Bolludagur

Eg verd ad baka bollur i kvold. Eg fattadi ekki ad tad vaeri Bolludagur fyrr en seint i gaerkvoldi. Tad er natturulega ekkert haldid upp a tetta herna. Sprengidagur er stundum kalladur "Pancake Day" af tvi folk bordar sig i spreng af ponnukokum. Oskudagur er heldur engin merkisdagur nema katholska kirkjan er med "Ash Wednesday" og folk sem fer til messu faer svartan punkt a ennid a ser. Ja tad er alltaf sama fjorid hja kirkjunni.

Engin ummæli: