fimmtudagur, mars 6

Vorum að kaupa okkur bíl. Nissan Pulsar 2000 módel. Held reyndar að Pulsar heiti eitthvað annað á Íslandi. Annars erum við bara enn í baðherbergis dúlleríi.

Svo eru hérna nokkrar myndir úr götunni okkar sérstaklega handa pabba. MYNDIR!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með kaggann : ) O...mikið er sætt umhverfis húsið ykkar, mar verður að skipuleggja ferð til Aussíe á næstu árum : )

Sólveig

Nafnlaus sagði...

Sýnist þetta var almera :) gæti svo sem verið.
kv Arna