laugardagur, janúar 5

Ég ákvað að breyta templatinu hérna svona í tilefni nýs árs. Komin með svo mikið leið á hinu.
Annars er bara steikjandi hiti hérna. Eiginlega of heitt. Við erum að hugsa um að drífa okkur í sund þar sem það er of heitt inni hjá okkur.
Annars vildi ég svo bara þakka fyrir öll jólakortin sem eru búin að fljúga hérna inn til okkar síðustu dagana :)

Engin ummæli: