Boðin í 2 grillveislur um helgina. Joss sem vinnur með mér verður með grillveislu á laugardeginum af því hún er að flytja til Queensland. Svo er vinur hans Patrick með afmælisgrillveislu á sunnudeginum. Við sem ætluðum bara að slaka á og gera ekki neitt.

Hér er svo ein mynd frá síðasta "vinnufundi" sem var á föstudaginn. Þetta er sem sagt fólk úr vinnunni. Frá vinstri: Ég, Connor, Michael (yfirmaður) og Christie.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli