þriðjudagur, ágúst 22

Sumir eru á Krít að djamma og djúsa. Ekki ég. Ég er bara hér í vetrarveðri. Ég væri sko alveg til í að vera í grískri eyju núna í sirka 40 stiga hita. Vonandi skemmtiru þér vel Erla.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Tad er adeins heitara en eg bjost vid, en eg er enn a lifi :) veit samt ekki hvort eg verd tad mikid lengur.

Nafnlaus sagði...

Ó Ó Æ Æ... Aumingja Olga að þurfa að vera skítaveðrinu í ÁSTRALÍU!

Bjorkin sagði...

Heyrðu já, það er hávetur hjá þér Olga mín ææææææ
Sólakveðja frá Ástu Björk í DK

Helga sagði...

Hallo olga min, bara rett ad kasta a thig kvedju, vid skotuhjuin flytjum i husid i naestu viku, allavega er buid ad segja ad vid faum lyklana tha. hlokkum mikid til en eigum reyndar ekki neitt til ad setja i husid!!! Allavega, vid verdum ut af fyrir okkur og thad skiptir mestu, enda husid hja brodur hans eins og lestarstod! Hvad er ad fretta af ykkur? Her er farid ad kolna, skritid ad thad er naestum ar sidan ad thid vorud herna, mer finnst svo stutt sidan. Bless i bili, hafid thad gott i vetrarhorkum tharna i Astraliu! Keith bidur ad heilsa, og audvitad eg lika!
Helga.