4 störf sem ég hef unnið um ævina:
1. Tölvuráðgjafi
2. Afgreiðslukona
3. Móttökuritari
4. Þjónn
4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
1. Dalalíf
2. Stella í Orlofi
3. Trainspotting
4. The Castle
4 staðir sem ég hef búið á:
1. Lal Lal gata, Ballarat
2. Flókagata
3. Lindarsel
4. Leifsgata
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
1. Desperate Housewifes
2. Lost
3. House
4. Simpsons
4 bækur sem ég get lesið oftar en einu sinni:
1. The House of the Spirits - Isabel Allende
2. Eva Luna - Isabel Allende
3. Sjálfstætt Fólk - Halldór Laxness
4. Matreiðslubækur
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
1. Barcelona
2. París
3. Bretland
4. Írland
4 matarkyns sem ég held mest upp á:
1. Nautasteik
2. Lambasteik á íslenskan máta
3. Lasange
4. Grísk salöt
4 tungumál sem ég hef lært:
1. Íslenska
2. Enska
3. Danska
4. Þýska
Engin ummæli:
Skrifa ummæli