miðvikudagur, júní 30

Tad fer nu ad styttast i tetta. Ekki langt tangad til madur kvedur kengurulandid og heimsaekir frostpinna landid.

I dag er sidasti dagur skatta arsins her i Astraliu. Af tilefni tess ta verdur kokteilbod her i vinnunni i kvold. Ju ju tad verda vist fullt af kokteilum og pinnamat. Tetta er nu samt strax eftir vinnu svo ad tetta aetti nu ekki ad verda of mikid, og tar sem allir verda ad maeta i vinnu daginn eftir.

Eg a bara eftir 8 daga i vinnunni og tad er ekki enn byrjad ad taka vidtol vid folk ut af starfinu minu. Eg var ad vona ad tad myndi nu einhver vera byrjadur i naestu viku svo eg gaeti farid yfir allt med henni/honum adur en eg faeri. Tad lytur nu ekki ut fyrir tad. Tad er alltaf sama vitleysan i tessu fyrirtaeki.

Engin ummæli: