mánudagur, júní 28

Ta er helgin buin. Tad litur samt ut fyrir ad sidustu 2 vikurnar i vinnunnu eigi eftir ad vera rolegar. 2 yfirmenn verda i frii mest allan timann :)
Annars var tetta nu bara agaet en roleg helgi. Eg for i baeinn a laugardagsmorgninum af tvi ad tad var ad koma folk og skoda ibudina okkar. Eg aetladi sko ekki ad vera heima. Eg keypti mer allskonar dot i halsmen og eyrnalokka og bjo til nokkur stykki tegar eg kom heim. Svo horfdi madur bara a fotbolta seinni partinn med Patrick og pakkadi meira af doti i kassa sem Patrick aetlar svo ad fara med til Dunnstown i vikunni.

A sunnudeginum var systir hans Patricks (Christine)og madurinn hennar i baenum ad hlaupa. Patrick for ad hvetja hana afram klukkan 9 um morguninn. Eg hitti tau svo a kaffihusi um 11 leytid. Eftir tad forum eg og Patrick i verslunarleidangur. Vid keyptum buxur og "cardigan" peysu handa Patrick og rullukragapeysu og Olga Berg handtosku handa mer. Nei eg keypti ekki toskuna af tvi ad nafnid mitt er a henni. Mer fannst tettta bara vera cool taska. Tetta a reyndar ad vera "going away" gjofin min fra vinnunni svo eg fae peninginn til baka, he he ;) Vid skruppum svo a pobbinn um klukkan 5 til ad hlusta a sma tonlist en vorum komin aftur heim um 7. Tad er ekki gott ad drekka of mikid a sunnudagskvoldum :)

Engin ummæli: