Vid erum buin ad boka flugmidana okkar :) Vid munum sem sagt lenda i Keflavik 27.juli. Tetta tydir ad vid munum ekki komast i brudkaupid hja Solveigu og Sjonna sem er 17. juli:( Vid bara getum ekki komist fyrr ut af astralska dvalarleyfinu minu.
Hvad gerdi madur annars um helgina... Vid forum ut ad borda a fostudagskvoldiniu. Vid forum bara a okkar gamla itlaska stad i naestu gotu. A laugardeginum forum vid svo a sma pobbarolt med vini hans Patrick. Eg fekk reyndar nog um klukkan 12 og for heim. Enda toludu strakarnir ekki um mikid annad heldur en fotbolta (voda gaman). Pobbinn sem vid vorum a var bara i naestu gotu svo Patrick gekk med mer heim og for svo aftur a pobbinn. Patrick og Kieran komu ekki heim fyrr en klukkan 4. Vid forum svo i verslunar leidangur a sunnudeginum. Patrick a afmaeli a midvikudaginn svo vid akvadum ad kaupa a hann einhvern helling af fotum i afmaelisgjof. Vid keyptum buxur, bol, ulpu og sokka. Reyndar keyptum vid lika ferdatosku fyrir ferdina miklu :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli