Mer var bodin stoduhaekkun i vinnunni i gaer. Tad er ritarastada laus i "Commercial" deildinni sem er vidskipta og fyrirtaekja deildin fyrir einn eiganda fyrirtaekisins. Tetta tydir tokkaleg launahaekkun en sennilega meira stress lika. Eg get audvitad ekki tegid stoduna tar sem eg haetti her eftir taeplega 2 manudi en tad veit tad natturulega eiginlega engin...enn. Svo eg tarf ad lata Andrew (brjalada yfirmanninn) vita ad eg er ad fara aftur til Islands. Eg veit ekki hvernig hann a eftir ad taka tvi. Madur veit aldrei med hann.
Annars er folk eitthvad ad paela i tvi hvad eg geri eiginlega i vinnunni herna. Sem minnst helst :)
# Eg sit i mottokunni og tek a moti kunnum, solumonnum sem vada inn (eg hendi teim ut aftur) og odrum logmonnum og domurum.
# Eg se um ad oll fundarherbergin seu i lagi. Allir seu anaegdir med kaffi og te. Svo svara eg i siman og sendi simtol til folks i skrifstofunni eda tek skilabod.
# Svo se eg lika um ad setja inn kostnad a skjalaleitum, postkostnadi og fleiru inn a kerfid svo skjolstaedingar okkar fai reikningin (ekki vid).
# Eg hjalpa til i bokhaldsdeildinni, td med ad sja um almenn bankamal. Tegar vid faum borganir fra skjolstaedingum skrai eg tad og utby notur og dot fyrir bankan.
# Svo tarf madur ad sortera alls konar pappira fyrir bokhaldsdeildina.
#Eg panta sendla fyrir skjol og pappira sem turfa ad komast til skila med hrada, td fyrir domstola.
# Eg se um skjalasafnid hja okkur. Tad tydir ad allar erfdaskrar, landtitlar, samningar og fleira verdmaett kemur til min og eg skrai tetta allt saman nidur og set i "pakka" inn i brunnavordum skapum.
Eg held ad tetta se svona tad helsta sem madur er ad dunda ser vid her hja Logie-Smith Lanyon.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli