fimmtudagur, mars 25

Tad er bara gedveikt gott vedur her, 31 stiga hiti og sol. Vonandi heldur tessi blida afram i nokkra daga.
Ja Erla og Tinna fljuga ut i dag, en koma ekki til Melbourne fyrr en eftir 2 daga! Tetta er nu ekki sma ferd, ha! Taer verda reyndar einn dag i London og svo er Melbourne 12 timum a undan......svo tetta er nu ekki alveg eins langt og tad litur ut fyrir ad vera.

Fraendi hans Patricks (Plugger, hann heitir vist Paul) gisti hja okkur i gaer. Tad var ekki svo slaemt tvi hann kom ekki fyrr en klukkan 9 um kvoldid og for svo i morgunn. Hann var ad fara a eitthvern fyrirlestur i dag. Hann er fra Ballarat og eg yfirleitt toli hann ekki, sem er skrytid tar sem hann er faeddur nakvaemlega sama dag og eg; 7. agust, bara einu ari fyrr. Vid aettum tvi ad hafa einhver sameiginleg einkenni er tad ekki. Kannski er hann akkurat andstaedan vid mig af tvi vid faeddumst sitt hvort arid. Vid erum sko ekkert lik hvort odru. Eg meina.....hann er endurskodandi.

Engin ummæli: