föstudagur, mars 5

Loksins, það er komin helgi!...Og það er löng helgi hér. Það er verkalýðdagur hér á mánudaginn.

Við keyptum bíl í dag. 1985 módel af Ford Telstar. Við borguðum bara 80.000 krónur en hann virðist vera í lagi. Við ætlum svo bara að selja hann aftur eftir svona 2 mánuði, eða þegar Erla og Tinna eru farnar aftur heim til Íslands.

Engin ummæli: