þriðjudagur, mars 23

2 ára brúðkaupsafmæli okkar í dag.
Ég fékk blómvönd sendan til mín í vinnuna :) Já þad er hálf fúlt að vinna í dag en ég get ekki tekið mér frí þar sem ég er að fara í fri í næstu viku. Við ætlum bara að taka því rólega í kvöld, opna kampavínsflösku og vera með ostabakka, ólivur, reyktan lax og meira gotterí.

4 dagar þangad til Erla og Tinna lenda í Melbourne!!!

Engin ummæli: