þriðjudagur, desember 27

Jæja maður verður nú að fara að blogga aftur. Hef ekki bloggað síðan ég var á Írlandi. Maður er nú búin að vera 6 vikur í Ástralíu síðan plús 2 vikur á gamla Fróninu. Þetta er bara ekki hægt hvað maður er búinn að vera slappur í þessu bloggi.

Lofa að byrja að blogga bráðum aftur, og þá á íslensku.

Engin ummæli: