mánudagur, júní 7

Ta er helgin buin og eg er buin ad akveda ad aldrei ad drekka i ohofi aftur. Vid forum a fotbolta hadegismalsverd i Dunnstown a sunnudeginum og sidan forum vid a pobbinn. Tetta var sem sagt naestum tvi 12 tima drykkja og var madur ordin skrautlegur tarna i endann. Eg var vist frekar havaer og ofbeldisfull tar a moti. Enda ma buast vid ymsu eftir 12 stunda drykkju. Eg skammast min tokkalega nuna samt af tvi eg let eins og halfviti. Sem sagt ekki meira afengi fyrir mig naestu vikurnar alla veganna.
Vid forum a faetur klukkan 8 i morgunn og keyrdum til Melbourne. Eg turfti ad vinna og er nuna i vinnunni. Mer lidur samt ekkert allt of illa. Eg get samt ekki bedid tangad til tessi dagur er buinn.

Engin ummæli: