miðvikudagur, júní 2

Eg sagdi upp i vinnunni i dag og er bara voda anaegd med sjalfa mig. Tad finnst ollum her voda spennandi ad eg se ad fara aftur til Islands.

Eg komst ad tvi um helgina ad timinn til ad senda inn umsoknina um dvalarleyfi her var runninn ut. Eg helt eg hefdi alveg nogan tima. Eg hringdi i utlendingaeftirlitid og teir spurdu bara af hverju eg hefdi verid svona lengi ad tessu. Eg hefdi natturulega att ad vera buin ad koma tessu inn fyrir longu. Allaveganna, eg fekk frest a ad skila tessu inn. Eg setti tetta allt i post i dag svo vonandi verd eg buin ad fa aritunina adur en vid forum til Islands.

Vid forum i mat til Claire systur hans Patrick i gaer. Dottir hennar var med hlaupabolu og Patrick er ekki viss hvort hann hefur fengid hlaupabolu eda ekki. Tad tydir natturulega ekkert ad spyrja mommu hans tvi eftir 10 krakka ta man hun ekkert hver hefur fengid hvad. Eg bara vona ad hann fai tetta ekki tar sem madur getur ordid tokkalega veikur tegar madur er fullordin. Eg er audvitad buin ad fa boluna, var reyndar 16 eda 17 ara og fekk tetta allt i andlitid. Tetta var alveg hrikalegt. Eg for ekki ut ur husi i 2 vikur :)


Engin ummæli: