miðvikudagur, mars 17

St Patrick's Day

Já það var yndislegt að vera í fríi í dag. Patrick kom snemma heim og við fórum á írskan pöbb í tilefni dagsins. Við vorum samt ekkert mjög lengi enda þarf maður að vinna á morgunn :(

Engin ummæli: