þriðjudagur, febrúar 3

Ok, nýr dagur. Tad er enn skýjað og sést ekki til sólar.

ég var ad horfa a nýja syrpu af Queer Eye for a Straight Guy i gær. Þetta eru nú hálf heimskulegir þættir. Svo var nýja syrpan med Friends ad byrja, sidustu þættir EVER! Allir góðu þættirnir eru ad enda eins og Fraser og Sex in the City. Nu eru bara þessir andskotans "Reality" þættir eftir. Eg horfi ekki a mikid af þeim. Eg verd þó ad viðurkenna ad maður stelst til ad horfa a nokkra. Mer fannst voða gaman af einum sem heitir "The Block" en tad er ástralskur þáttur um 4 pör sem eru ad gera upp 4 nákvæmlega eins ibúðir. Svo fara ibúðirnar a uppboð og sá sem fær mest fyrir ibúðina vinnur svaka pening, voða gaman.

Þættir sem eg þoli ekki i sjonvarpinu:

- Surviver , all star.
- The Bachelor
- The Bachelorette
- The Resort
- Australian Idol 2
- Temptation Island


"Reality þættir sem hægt er að horfa á:

- The Block
- Extreme Make-over
- Queer Eye for a Straight Guy
- Hot House

Ekki að ég horfi a þetta rusl i hverri viku....

Engin ummæli: