fimmtudagur, febrúar 5

....loksins sól og blíða.

Það lýtur út fyrir ad þessi helgi eigi eftir að verða algjör "FESTIVAL" helgi. Ég fékk fria miða á Melbourne Alþjóðlegu Tónlistar og Blues hátiðina. Logie-Smith Lanyon sá um alla lagahliðina af hatíðinni. Svo við förum þangað á laugardaginn svo er St Kilda Festival á sunnudaginn. Þetta ætti að vera þokkalegt fjör.

Ég er að reyna að skipuleggja fríið mitt um páskana. Ég ætla að taka mér 3 vikna frí af þvi Erla og Tinna eru að koma i heimsókn. Stelpur latið mig vita nakvæmar dagsetningar svo eg geti byrjað að plana þetta af alvöru! Hvernig lýst ykkur á helgarferð til Sydney?

Engin ummæli: